Heimsókn eldri borgara frá Búðardal
þriðjudagurinn 8. mars 2016
Við í Barmahlíð fengum skemmtilega heimsókn í síðustu viku, frá eldri borgurum í Búðardal. Sungið var og dansað, takk fyrir komuna og verið velkomin aftur. Hér koma svo nokkrar myndir frá gleðinni.