Krakkar úr 1-4. bekk úr Reykhólaskóla í vettvangsheimsókn

mánudagurinn 28. september 2015
Tafl
Tafl
1 af 2

Við fengum hressa og skemmtilega krakka úr 1-4. bekk frá Reykhólaskóla í heimsókn til okkar í dag. Þau fengu að kynnast starfinu hér í Barmahlíð. Sumir fóru að tefla, aðrir tóku upp spil, svo var einnig farið í Boccia kepni. Það má segja að allir ungir sem aldnir hafi skemmt sér vel. Takk kærlega fyrir komuna krakkar, það var virkilega gaman að fá ykkur í heimsókn og ekki skemmdi fyir hvað allir voru prúðir og stilltir.