Laufabrauð, jólaglögg og gítarleikur

þriðjudagurinn 1. desember 2015
1 af 4

Í gær var laufabrauðsgerð og jólaglögg í Barmahlíð. Allir heimilismenn voru sammála um það að vel hefði tekist til og allir skemmt sér hið besta. Jóhanna tómstundarfulltrúi mætti með gítarinn og tók nokkur vel valin jólalög. Hér eru svo nokkrar myndir frá kvöldinu.