Um okkur

Í Barmahlíð starfa 14 manns á vöktum.

Heimilið hefur pláss fyrir 14 í hjúkrunarrýmum og 2 í dvalarrýmum. 

Hugmyndafræði Barmahlíðar er að efla sjálfstæði heimilsimanna með umhyggju og jafnræði að leiðarljósi. Vera styðjandi og viðhalda sjálfsbjörg og virðingu.  Hafa heimilishald með heimilisbrag.

 

Hjúkrunarforstjóri er Steinunn Agnarsdóttir, beinn sími 434 7817.